Breytingaskeiðið

Fyrstu einkennin eru óreglulegar blæðingar. Í kjölfarið koma svo hitakóf og nætursviti, þurrkur í leggöngum, ósjálfráð þvaglát, liðverkir, svefntruflanir, pirringur og depurð. Þessu fylgir bæði tilfinningalegt og líkamlegt uppgjör og og miklu skiptir að koma jafnvægi á tilfinningarnar og styrkja líkamann, þ.á m. innkirtlakerfið, til að komast í gegnum breytingarnar. Engar tvær konur eru eins. … Halda áfram að lesa: Breytingaskeiðið