Á þessum árstíma þegar flugeldaskot og sprengingar færast í aukana verða dýrin óróleg og mörg þeirra upplifa angist, kvíða og ofsahræðslu. Hvað getum við gert til þess að lágmarka það? Mikilvægt er að dýrin séu í öruggu umhverfi, að talað sé rólega og glaðlega við þau, sannfæra þau um að allt sé í lagi. Hafa … Halda áfram að lesa: Gæludýrin á gamlárs
You must be logged in to post a comment.