Máttur Gleðinnar

Mannfólkið hefur tilhneigingu til að horfa frekar á það neikvæða en jákvæða því það er leið heilans til að verjast ógn. Þjálfum hugann, heilann í að sjá það góða í öllu,  þótt dagurinn sé erfiður og okkur líði illa. Hvar sem við erum og hvernig sem okkur líður, þá getum við þjálfað hugann í að … Halda áfram að lesa: Máttur Gleðinnar