Árstíðaskiptin og ónæmiskerfið

Sumir finna fyrir því að ónæmisvörnin minnkar á vissum tímum ársins, aðrir finna fyrir því á árstíðaskiptum en þá erum við útsettari fyrir allskyns kvillum. Sumir fá alltaf bronkítis í febrúar, aðrir í ágúst og svona mætti lengi telja. Eins er með börnin að þau eru móttækilegri þegar skóli hefst eftir sumar- og jólafrí. Þá … Halda áfram að lesa: Árstíðaskiptin og ónæmiskerfið

Inflúensufaraldur

Það er margt sem veikir ónæmiskerfið s.s. slæmar fréttir, slys, áfall, ótti, álag, streita, ferðalög og neikvæðar hugsanir. Margir eru ofsahræddir við að fá flensu, kvefpestir og aðrar alvarlegri sýkingar og full ástæða til að kynna sér leiðbeiningar sem gefnar eru út t.d. af landlæknisembættinu um hreinlæti og lífsstíl til þess að forðast smit. Almenna … Halda áfram að lesa: Inflúensufaraldur

Þjálfun ónæmiskerfisins

Hvað styrkir það og hvernig má þjálfa það? Vægt kvef t.d. þjálfar ónæmiskerfið. Slökun eykur framleiðslu á T-frumum sem ráðast gegn sýklum. Náttúrulegir sársaukadeyfar sem heilinn framleiðir við líkamlegt erfiði geta stýrt líka og það er endorfín sem örvar T-frumurnar og aðrar varnarfrumur. Líkamsæfingar örva hóstarkirtilinn sem umbreytir eitilfrumum blóðsins í T-frumur. Líkamsþjálfun sem hækkar … Halda áfram að lesa: Þjálfun ónæmiskerfisins