Áhrif vindanna

Nú er úti norðanvindur! Vissirðu að rafmagnsáhrif hafa bein áhrif á geðið og vindáttir skipta máli. Norðanáttin veldur þurru lofti og þá eru miklar plúsjónir í loftinu og talið að um 25% manna veikist þá. Þá gagnast að hafa jónatæki (mínusjónir) og rakatæki. Norðanáttin hefur þessi áhrif hér fyrir sunnan, en fyrir norðan er það … Halda áfram að lesa: Áhrif vindanna