Röddin dýrmæta

Margir kvarta yfir raddleysi í kjölfar vírussýkinga, röddin getur verið rám, hás og stundum hverfur hún bara. Remedíurnar Arg met og Arg nit geta gagnast þeim sem missa röddina. Orsökin getur verið álag, örmögnun og þreyta og þá þarf að takast á við það til að snúa dæminu við. Sé raddleysi af völdum vírussýkinga gagnast … Halda áfram að lesa: Röddin dýrmæta