Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs
Tag: Sállíkamlegt
Það er þetta sállíkamlega
Það er ekki bakið sem meiðir þig heldur byrðin. Þú ert ekki með augnverk þú þolir bara ekki óréttlæti. Þú ert ekki með verk í höfðinu heldur í hugsunum þínum. Ekki í hálsinum heldur það sem þú tjáir ekki eða það sem þú segir í reiði. Það er ekki maginn sem finnur til heldur það … Halda áfram að lesa: Það er þetta sállíkamlega
Þegar ég var „bara haus“
Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“
Beinbrot – hvað býr að baki?
Beinbrot hefur alltaf með það að gera að skapa frí milli eðlilegra hreyfinga og virkni - við þurfum að hvílast. Í þessari hvíld sem þröngvuð er upp á fólk og oft í þögn koma fram ný viðhorf eða stilling – brotið sýnir greinilega vaxandi þörf til að færa einhverja þróun áfram; að leiða til lykta … Halda áfram að lesa: Beinbrot – hvað býr að baki?
Blaðran
SÁLLÍKAMLEGT: Blaðran stendur fyrir umráðasvæði okkar. Við mörkum okkar svæði, merkjum það og stöndum vörð um það. Ef eitthvað ógnar því getum við orðið veik. Kona fékk skyndilega blöðrubólgu er dóttir hennar ákvað að flytja heim og hún hafði ekki sitt afmarkaða svæði. Hún pissaði oft (marka svæði). MANTRA FYRIR BLÖÐRUNA: Ég er í jafnvægi, … Halda áfram að lesa: Blaðran
Þursabit – sállíkamleg sýn
Samræður Louise Hay og Robert Holden sem er með þursabit / iskís: Louise: Jæja hvernig líður þér með að vera með þursabit? Robert: Ég vill alls ekki hafa það mér llíkar það ekki. Louise: Svo þú vilt það hverfi? Robert: Já. Louise: Ertu hræddur? Robert: Já. Louise: Við hvað ertu hræddur? Robert: Ég er hræddur … Halda áfram að lesa: Þursabit – sállíkamleg sýn
You must be logged in to post a comment.