Hómópatía eftir heimsfaraldur

Margt kröftugt fólk hefur verið óvinnufært og haft allavega vandamál eftir þennan kórónu heimsfaraldur: síþreyta er algeng og líkamlega orkan almennt minni, verkir og þreyta við hreyfingu. Margir kvarta yfir mæði. Andlega er kvartað yfir einbeitingarleysi, heilaþoku og kvíða. Við þekkjum þetta síþreytu-ástand í kjölfar veirusýkinga sem verður vegna niðurbrots í líffærakerfunum en ef það … Halda áfram að lesa: Hómópatía eftir heimsfaraldur

Þreyta eftir vírussýkingu

Það kemur fyrir að sú þreyta er fylgir í kjölfar veirusýkingar standi yfir í nokkrar vikur og jafnvel mánuði. Er það gerist verður sjúkdómsgreiningin jafnan erfiðari. Mælt er með að fólk fari í allsherjar blóðrannsókn. Í flestum tilfellum koma þau vel út og er þá hægt að gera greiningu á PVFS. Batahorfur á þessum sjúkleika … Halda áfram að lesa: Þreyta eftir vírussýkingu