Sex er tala ársins 2022

Nýja árið gefur okkur öllum töluna sex. Talan tveir kemur þrisvar sinnum fyrir og stendur fyrir samvinnu, málamiðlun, trú og trausti. Treystum því að innri vitneskja leiði til réttra ákvarðana. Ef við lærum að opna á innri kraft okkar verðum við undrandi á því hversu einfalt lífið getur orðið. Til þess að geta gengið í … Halda áfram að lesa: Sex er tala ársins 2022