TILFINNINGAR hafa áhrif á líkamsstarfsemi okkar: ótti orsakar örari hjartslátt og kaldan svita, reiðin lætur sjóða á okkur, vonbrigði og sorg sjúga burt orkuna, veikja ónæmiskerfið og ýta undir sjúkdóma. Margir bæla tilfinningarnar niður, sópa þeim undir teppið, sér í lagi þeir sem þróuðu slíkt á unga aldri og eiga því frekar erfitt með að … Halda áfram að lesa: Líkamleg áhrif tilfinninga