Slúður-saga

“Amma segir aldrei neitt” heyrði ég eitt barnabarnið muldra í aftursætinu og mig setti hljóða! Þetta var bara alveg rétt - maður hefur vanið sig á að þegja og ekki vera að dæma það sem maður þekkir hvorki haus né sporð á auk þess sem Torkom Sardaryan sem ég ber ómælda virðingu fyrir segir slúður … Halda áfram að lesa: Slúður-saga