Hvað styrkir það og hvernig má þjálfa það? Vægt kvef t.d. þjálfar ónæmiskerfið. Slökun eykur framleiðslu á T-frumum sem ráðast gegn sýklum. Náttúrulegir sársaukadeyfar sem heilinn framleiðir við líkamlegt erfiði geta stýrt líka og það er endorfín sem örvar T-frumurnar og aðrar varnarfrumur. Líkamsæfingar örva hóstarkirtilinn sem umbreytir eitilfrumum blóðsins í T-frumur. Líkamsþjálfun sem hækkar … Halda áfram að lesa: Þjálfun ónæmiskerfisins