Eiturefni

Í ÁRATUGI i höfum við “heildrænir meðferðaraðilar” fjallað um eiturefnanotkun í landbúnaði, í mat og drykk, fatnaði, rafmengun, húsasótt, myglueitrun, þungamálma o.fl. og áhrif þessa á hormónakerfið og líkamskerfið almennt en oft fyrir daufum eyrum. Það er því fagnaðarefni að þegar læknar sýna þessum málefnum áhuga og jafnvel sérhæfa sig í þeim að augu og … Halda áfram að lesa: Eiturefni

Umhverfisáhrif

Umhverfið hefur áhrif á okkur til góðs og ills og margir tengja vanlíðan og kvilla ekki endilega við slíka hluti af ýmsum ástæðum. En það er vert að gefa því gaum og Valdemar Gísli Valdemarsson í Vitalis kynnti ráðstefnu um slík mál á dögunum. Hann segir: "Umhverfismál eru "stór" mál. Baubiology er sífellt meir að … Halda áfram að lesa: Umhverfisáhrif

Húsasótt

ANDREA FABRY er löggiltur „híbýla-heilsu-fræðingur" (building biologist), fyrrum blaðamaður, níu barna móðir sem er á kafi í Crossfit. Þegar fjölskyldan upplifði heilsufars-erfiðleika fór hún að hugsa út fyrir rammann í leit sinni að orsakavaldinum. Gat það verið maturinn, drykkjarvatnið, loftið eða umhverfið sem olli þessu? Hún lærði að taka lítil skref í einu sem fólu … Halda áfram að lesa: Húsasótt