Vorhreingerning – undirbúningur

Almennir afeitrunarkúrar – grunnreglur: Vorið er hreinsunartíminn skv. Kínversku fræðunum. Sumir byrja í febrúar, aðrir eitthvað seinna en það er mikilvægt að koma vel undan vetri og hreinsa líkamann af fitu, söltum og gallsýru. a) Taktu mið af heilsufari þínu og orku. b) Hægðalosun VERÐUR að vera í lagi, minnst 1x á dag. c) Farðu … Halda áfram að lesa: Vorhreingerning – undirbúningur