Orsakamiðuð meðferð

Fyrsta skrefið í Rayonex mælingu er alltaf að greina orsök álags á líkamann. Þá er ekki óalgengt að orsök vanlíðunar eða sjúkdóma sé af sállíkamlegum toga. Lífsveiflumeðferð eflir ónæmiskerfið því sveiflan hreyfir við hverri einustu frumu líkamans og hvetur til hámarksvirkni. Fruman hefur í sér þá innbyggðu mynd að líkaminn sé heilbrigður. Meðferðaraðilinn þarf bara að ýta við orkusviðinu og þá sér líkaminn um að koma sér í jafnvægi.