Hómópatía – fortíð eða framtíð

Á dögunum mátti lesa fréttir af því að aðstandendur brezka læknatímaritsins Lancet teldu remedíur einskis nýtar og hómópatíuna þar með dottna upp fyrir. Þetta er auðvitað vindhögg eins og eftirfarandi grein Söru Eames ber með sér, en greinin birtist í Health and Homeopathy. Við hómópatar getum því heilshugar tekið okkur í munn orð Mark Twain … Halda áfram að lesa: Hómópatía – fortíð eða framtíð