Er mest notuð sem fyrsta remedía í atburðum sem gerast skyndilega og sérstaklega ef þeim fylgir panik, skelfing, dauðaótti, eirðarleysi. Aconite er eins og stormur, sem gengur skyndilega yfir. Litla barnið leikur sér úti í góða veðrinu en allt í einu lækkar hitastigið, barnið er önnum kafið við að leika sér, tekur ekki eftir að … Halda áfram að lesa: Aconite napellus – örkynning
Tag: Hómópatía
Blómadropar Bachs
Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs
Flensan mætt
HÓMÓPATÍAN á svar við henni sem öðrum kvillum svo það er tímabært að hefja inntökur til að styrkja sig gegn henni. Það á við þegar flensan er komin til landsins. Inntaka breytist svo þegar flensan er komin á vinnustaðinn og heimilið. Inntaka breytist enn aftur þegar þú finnur fyrir einkennum. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Svarið … Halda áfram að lesa: Flensan mætt
Síðsumarskvef
Sumarkvef – vetrarkvef – er einhver munur á þessu tvennu og ef svo er hver er hann? Já það er munur á þessu og þótt um lík einkenni sé að ræða geta orsakir verið ólíkar. Corona vírusar eru virkari á veturna og snemma á vorin og ráðast gjarnan á öndunarfærin. Rhino vírusar hinsvegar eru virkari … Halda áfram að lesa: Síðsumarskvef
Eldgosa-áhrif
Fólk hefur haft samband undanfarið vegna óþægilegra áhrifa eldgossins aðallega á öndunarfærin. Það kvartar undan óþægindum í öndunarfærum s.s. sviða og hósta og einnig sviða í augum og húð, þrýstingi í eyrum og höfuðverk. Talið er að um svipuð efni sé að ræða í andrúmsloftinu og síðast en þó talið að gasmengun sé ívið meiri … Halda áfram að lesa: Eldgosa-áhrif
Til upplýsinga
Þú ferð til læknis með ákveðið vandamál t.d. ef gall- eða þvagblaðran eru að angra þig sem getur verið sársaukafullt að þá er það meðhöndlað eitt og sér. Hinsvegar ef þú ferð til orkumeðferðaraðila með þetta sama vandamál þá horfir málið öðruvísi við því hann vinnur heildrænt við að finna orsök og afleiðingu. Gall- og … Halda áfram að lesa: Til upplýsinga
homopati.is
Sigrún Árnadóttir, hómópati LCPH starfaði við hómópatíuna allt frá útskrift 2006 til ársins 2018. Auk hefðbundinnar hómópatíu tók hún í notkun tæki sem buðu upp á ýmsar mælingar og meðferðir í þeim tilgangi að gera hómópatískar meðferðir skilvirkari og fljótvirkari. Sigrún sótti námskeið á ýmsum sviðum tengdum faginu, flutti fyrirlestra, skrifaði greinar og var vel … Halda áfram að lesa: homopati.is
Alþýðulækningar á Íslandi
Hér á landi sem annars staðar í heiminum voru karlar og konur sem þekktu eiginleika margra jurta og vissu hvernig skyldi nota þær til lækninga. Stundum bregður fyrir þeirri trú að samfara notkun lyfja og algengra handlæknisaðgerða verði að hafa um hönd einhvers konar töfra og fara að með sérstökum hætti þegar lækningajurtum er safnað … Halda áfram að lesa: Alþýðulækningar á Íslandi
Lífskrafturinn og hómópatían
Hómópatía, stundum kölluð smáskammtalækningar, á það sameiginlegt með flestum óhefðbundnum meðferðarformum að líta svo á, að upphaf veikinda megi rekja til ójafnvægis í lífsorkunni. Líkaminn er í eðli sínu fær um að lækna sig sjálfur. Hæfileikinn til sjálfsheilunar kemur frá orkulind, sem við köllum lífskraftinn, öðru nafni vital force, lebens kraft, chi eða prana, allt … Halda áfram að lesa: Lífskrafturinn og hómópatían
Hómópatinn Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson hómópati fæddist 2. maí 1843 á Fossá og lést 23. júní 1926 í Lambhúsum á Akranesi. Ólafur B. Björnsson ritaði árið 1943 grein í blað sitt Akranes sem hann nefndi: "Sigurður hómópati - aldarminning" þar sem segir m.a. “Ekki er það efamál að Sigurður hefur verið vel gefinn til sálar og líkama, ekki … Halda áfram að lesa: Hómópatinn Sigurður Jónsson
You must be logged in to post a comment.