
Hefurðu tekið eftir því hversu mjög áhugi fólks á tíðni– og orkumeðferðum hefur aukist? Hefur þú nýtt þér slíka þjónustu eða þekkirðu einhvern sem það gerir eða hefur gert? Hefurðu velt því fyrir þér hverjir hafa viðeigandi vísindalegan sönnunargagnagrunn á bak við sig – og hverjir virðast ekki hafa það?
Staðreyndin er sú að tíðnimeðferðir eru nú í kjölfar Covid-19 heimsfaraldursins að ganga í endurnýjun lífdaga og tækninni fleygir fram. Má segja að töluverð fjölbreytni sé í þeim tækjum og tólum sem notuð eru. Hið sama má segja um þá sem framkvæma tæknina að bakgrunnur menntunar þeirra er misjafn og þeir sem undirgangast markaðsöflin tala gjarnan um kraftaverkalækningar á nánast hvaða sjúkdómsástandi sem er.
Þá vakna þessar spurningar: Getur þessi tækni í einhverjum þessara tækja valdið skaða – og er hugsanlegt að önnur tæki geti verið týndi hlekkurinn í heilbrigðisþjónustu og læknisfræði?
Skoðum þetta heillandi svið aðeins nánar í þeirri von að það geti hjálpað okkur að flokka (glútenfría) hveitið frá hisminu …
(© [Article Year] Alliance for Natural Health International. This work is reproduced and distributed with the permission of The Alliance for Natural Health International.)
Uppsveiflutímar
AUKIN EFTIRSPURN hefur verið að undanförnu í lífsveiflumeðferðir og hómópatíu sem er ánægjulegt en um leið mikilvægt að fólk leiti til fagfólks í þeim efnum en ekki fúskara sem alltaf er nóg af.
Lífsveiflumeðferðaraðilar þurfa að hafa viðurkennda góða, haldbæra menntun á sínu sviði til að geta starfað. Hér á landi eru þeir enn sem komið er afar fáir og má í raun telja þá á fingrum annarrar handar.
ÁRAMÓtakveðja
Skjólstæðingum LA VITA til sjávar og sveita eru færðar
hugheilar óskir um gleði, góða heilsu, farsæld og frelsi á nýju ári. –
Þakka samveruna á árinu. – LIFIÐ HEIL –
Alzheimer og tíðnimeðferðir
Ekki er algengt að sjá einkenni Alzheimers í fólki yngra en 65 ára segir í rannsókn frá Mayo Clinic Alzheimer og tíðnimeðferðir
Flensan mætt
HÓMÓPATÍAN á svar við henni sem öðrum kvillum svo það er tímabært að hefja inntöku strax. Fáðu upplýsingar með því að ýta á BÓKA–takkann og sendu fyrirspurn um símaviðtal.
LA VITA – Efldu lífskraftinn

Tækifærið gríptu greitt – giftu mun það skapa – Járnið skaltu hamra heitt – Að hika er sama og tapa!
Bókaðu tíma NÚNA!!! LA VITA – Sérhæfð heilsumeðferð
Kínversku fræðin síðsumar og haust
Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Kínversku fræðin síðsumar og haust
Síðsumars-kvef
Sumarkvef – vetrarkvef – er einhver munur á þessu tvennu og ef svo er hver er hann? Síðsumarskvef
Eldgosa-áhrif
Fólk hefur haft samband undanfarið vegna óþægilegra áhrifa eldgossins aðallega á öndunarfærin. Það kvartar undan óþægindum í öndunarfærum s.s. sviða og hósta og einnig sviða í augum og húð, þrýstingi í eyrum og höfuðverk. Eldgosa-áhrif
Vörtu-lífsveiflumeðferð
Þessi myndarlega varta braust út á þumalfingri sex ára drengs og fékk að njóta sín í einar þrjár vikur eða þar til foreldrarnir ákváðu að prófa meðferð í Rayonex tækinu. Vörtu-lífsveiflumeðferð
Röddin dýrmæta
Margir kvarta yfir raddleysi í kjölfar vírussýkinga, röddin getur verið rám Röddin dýrmæta
Þungar blæðingar og hormónarugl
STÓR HÓPUR KVENNA hér á landi og víðar kvartar yfir hormónarugli af ýmsu tagi eftir Þungar blæðingar og hormónarugl
BPPV – kristallar í eyra
Þó nokkrir hafa kvartað um þetta í kjölfar undangenginna veirusýkinga. BPPV – kristallar í eyra
Legslímhimnuflakk
Nokkur umræða hefur verið í fjölmiðlum undanfarið um þennan sjúkdóm sem hrjáir allt of margar konur og er sagður versna með aldrinum Legslímhimnuflakk
Hómópatía gegn inflúensu
Það er ýmislegt sem þú getur gert til sjálfshjálpar til að styrkja þig gegn sýkingum sem felst í því að halda flóru og fánu líkamans í jafnvægi. Alþekkt eru ákveðin vítamín sem má gúgla. Hómópatía gegn inflúensu
Hómópatía eftir heimsfaraldur
Margt kröftugt fólk hefur verið óvinnufært og haft allavega vandamál eftir þennan kórónu heimsfaraldur: síþreyta er Hómópatía eftir heimsfaraldur
Eiturefni
Í ÁRATUGI i höfum við “heildrænir meðferðaraðilar” fjallað um eiturefnanotkun í landbúnaði, í mat og drykk, fatnaði, rafmengun, húsasótt, myglueitrun, þungamálma Eiturefni
Vorhreingerning – undirbúningur
Almennir afeitrunarkúrar – grunnreglur: Vorið er hreinsunartíminn skv. Kínversku fræðunum. Sumir byrja í febrúar, aðrir eitthvað seinna en það er mikilvægt að koma vel undan vetri og hreinsa líkamann af fitu, söltum og gallsýru. Vorhreingerning – undirbúningur
Þreyta eftir vírussýkingu
Það kemur fyrir að sú þreyta er fylgir í kjölfar veirusýkingar standi yfir í nokkrar vikur og jafnvel mánuði. Þreyta eftir vírussýkingu
Tungumál líkamans III – Verkir
Viðhorf hefur áhrif á verki en verkur er Tungumál líkamans III – Verkir
Tungumál líkamans II – Útlit hægða
Heilbrigðar hægðir: eru sívalnings/hólklaga ljósbrúnar Tungumál líkamans II – Útlit hægða
Sex er tala ársins 2022

Starfsemin hefst af fullum krafti mánudaginn 3.1. Verið hjartanlega velkomin. Sex er tala ársins 2022
Jóla- og áramótakveðja
Skjólstæðingum okkar til sjávar og sveita sendum við hugheilar óskir um gleði og frið á jólum; góða heilsu, farsæld og frelsi á nýju ári. Þökkum samveruna á árinu. – LIFIÐ HEIL –

Gæludýrin á Gamlárs
Á þessum árstíma þegar flugeldaskot og sprengingar færast í aukana verða dýrin óróleg og mörg þeirra upplifa angist, kvíða og ofsahræðslu. Hvað getum við gert til þess að lágmarka það? Gæludýrin á gamlárs
Tungumál líkamans I – Litur þvagsins
Ein leið til að halda heilsu er að læra að þekkja líkama sinn og tungumál hans. Tungumál líkamans I
Máttur gleðinnar
Mannfólkið hefur tilhneigingu til að horfa frekar á það neikvæða en jákvæða því það er leið heilans til að verjast ógn. Máttur Gleðinnar
Hugurinn læknar líkamann
DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamann. Hugurinn læknar líkamann
Sigríður Guðmundsdóttir kennari, fékk Grave‘s sjúkdóminn árið 1999 í kjölfar ilúensubólusetningar og lamaðist upp að hálsi. Þar sem hún var „aðeins haus“ sá hún sig ganga Mount Everest á hverjum degi með frábærum árangri og skjótum bata.
LA VITA birtir nú viðtal sem tekið var við Sigríði um þetta tímabil í hennar lífi.
Heilsuhöndin verður LA VITA
Það tekur tuttugu ár að byggja upp gott orðspor segja kunnugir en það hefur HEILSUHÖNDIN svo sannarlega gert og gott betur – en það er kominn tími á nafnabreytingu.
Starfsemin hefur þróast og breyst og er nú boðið upp á þjónustu sem er afmörkuð og skýr í formi lífsveiflutækni og hómópatíu. Nafnið þarf að einhverju leyti að lýsa starfseminni og að hverju hún snýr en LA VITA þýðir einfaldlega LÍFIÐ.
MEÐ TRAUSTAN GRUNN og GOTT ORÐSPOR má því halda áfram veginn út í LÍFIÐ til þjónustunnar.
Verið velkomin í LA VITA
Jóna Ágústa lífsveiflutæknir og hómópati
You must be logged in to post a comment.