Sex er tala ársins 2022

Starfsemin hefst af fullum krafti mánudaginn 3.1. Verið hjartanlega velkomin. Sex er tala ársins 2022

Jóla- og áramótakveðja

Skjólstæðingum okkar til sjávar og sveita sendum við hugheilar óskir um gleði og frið á jólum; góða heilsu, farsæld og frelsi á nýju ári. Þökkum samveruna á árinu. – LIFIÐ HEIL – Fjóla Malen og Jóna Ágústa

Gæludýrin á Gamlárs

Á þessum árstíma þegar flugeldaskot og sprengingar færast í aukana verða dýrin óróleg og mörg þeirra upplifa angist, kvíða og ofsahræðslu. Hvað getum við gert til þess að lágmarka það? Gæludýrin á gamlárs

Tungumál líkamans I – Litur þvagsins

Ein leið til að halda heilsu er að læra að þekkja líkama sinn og tungumál hans. Tungumál líkamans I

Máttur gleðinnar

Mannfólkið hefur tilhneigingu til að horfa frekar á það neikvæða en jákvæða því það er leið heilans til að verjast ógn. Máttur Gleðinnar

Hugurinn læknar líkamann

DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamannHugurinn læknar líkamann

Sigríður Guðmundsdóttir kennari, fékk Grave‘s sjúkdóminn árið 1999 í kjölfar inflúensubólusetningar og lamaðist upp að hálsi. Þar sem hún var „aðeins haussá hún sig ganga Mount Everest á hverjum degi með frábærum árangri og skjótum bata.

LA VITA birtir nú viðtal sem tekið var við Sigríði um þetta tímabil í hennar lífi.

Þegar ég var „bara haus

Heilsuhöndin verður LA VITA

Það tekur tuttugu ár að byggja upp gott orðspor segja kunnugir en það hefur HEILSUHÖNDIN svo sannarlega gert og gott betur – en það er kominn tími á nafnabreytingu. 

Starfsemin hefur þróast og breyst en starfsmennirnir tveir bjóða nú upp á þjónustu sem er afmörkuð og skýr í formi lífsveiflutækni og hómópatíu. Við teljum að nafnið þurfi að einhverju leyti að lýsa starfseminni og að hverju hún snýr en LA VITA þýðir einfaldlega LÍFIÐ.

VIÐ LEYFUM OKKUR því að skella TRAUSTUM GRUNNI og GÓÐU ORÐSPORI í ferðatöskuna og halda áfram veginn út í LÍFIРtil þjónustu reiðubúnar!

Verið velkomin í LA VITA

Jóna Ágústa lífsveiflutæknir og hómópati

Fjóla Malen lífsveiflutæknir og hómópati

Lífsveiflutæknin sannar sig stöðugt. Nýleg rannsókn færði þessi lækningatæki á annan stall og eru starfsmenn heilbrigðiskerfisins í Þýskalandi farnir að skoða tæknina af fullri alvöru. Hér er slóð að rannsókn sem vakið hefur mikla athygli. https://youtu.be/Z3Z-BqXPGls

Rayonex tæknin

Fyrsta skrefið í Rayonex mælingu er alltaf að greina orsök álags á líkamann. Þá er ekki óalgengt að orsök vanlíðunar eða sjúkdóma sé af sállíkamlegum toga. Lífsveiflumeðferð eflir ónæmiskerfið því sveiflan hreyfir við hverri einustu frumu líkamans og hvetur til hámarksvirkni. Fruman hefur í sér þá innbyggðu mynd að líkaminn sé heilbrigður. Meðferðaraðilinn þarf bara að ýta við orkusviðinu og þá sér líkaminn um að koma sér í jafnvægi. 

Orsakamiðuð meðferð

Nýlegar færslur

Tungumál líkamans II

Útlit hægða – hvað segir það okkur? Heilbrigðar hægðir: eru sívalnings/hólklaga ljósbrúnar, mjúkar og sökkva hægt í vatninu. Sýrustig þeirra er á bilinu 6,6 til 7,6. Kringlóttar og kögglaðar: benda til krampa eða mikillar vatnsþurrðar. Hægðir með litlu vatnsinnihaldi ferðast hægar um og sjúga þarafleiðandi meira í sig af eiturefnum. (Hægðir eru venjulega 70-75% vatn). … Halda áfram að lesa: Tungumál líkamans II

Fleiri færslur