Hómópatía – fortíð eða framtíð

Á dögunum mátti lesa fréttir af því að aðstandendur brezka læknatímaritsins Lancet teldu remedíur einskis nýtar og hómópatíuna þar með dottna upp fyrir. Þetta er auðvitað vindhögg eins og eftirfarandi grein Söru Eames ber með sér, en greinin birtist í Health and Homeopathy. Við hómópatar getum því heilshugar tekið okkur í munn orð Mark Twain … Halda áfram að lesa: Hómópatía – fortíð eða framtíð

Fjarvinna með hársýni

LA VITA – SÉRHÆFÐ HEILSUMEÐFERÐ – HEIM TIL ÞÍN! QEST4/ASYRA er tæki sem mælir orkusvið líffærakerfanna í þeim tilgangi að finna út hvar ójafnvægi er í líkamanum og gefur líka tillögur til úrbóta. Hvaða líffærakerfi þarf helst að styðja til að bæta heilsuna og hvaða náttúrulegu efni þarftu sérstaklega og jafnvel tímabundið til þess að … Halda áfram að lesa: Fjarvinna með hársýni

Orsaka-nálgun

Mikilvægast er að finna rót vandans en það er oft enginn hægðarleikur. En verum bara róleg, stundum byrjum við bara á yfirborðinu og við tökum topplagið og færum okkur niður og testum aftur og fleiri og fleiri truflanir fara í burtu og á þriðja stigi erum við að sjá hina sönnu orsök, þetta er leynilögguvinna. … Halda áfram að lesa: Orsaka-nálgun

Hómópatía heimilanna

eftir Jónu Ágústu hómópata - Copyright © 2022  – Öll réttindi áskilin© Hómópatía er ekki vísindalega viðurkennt meðferðarform heldur fellur undir „viðbótarmeðferðir“. Hómópati er ekki læknir, hann hvorki greinir né læknar sjúkdóma. Fræðslu þessari er ekki ætlað að koma í veg fyrir að fólk notfæri sér hefðbundna læknisþjónustu og lyfjameðferð heldur að veita innsýn í … Halda áfram að lesa: Hómópatía heimilanna

Sérhæfing

Hver er sérhæfing LA VITA í heilsumeðferð? Hún felst í því að styðja fólk til heilsu sem glímir við allskonar einkenni sem hið almenna heilbrigðiskerfi hefur lítil og stundum jafnvel engin svör við. Um er að ræða afleiðingar allskyns sýkinga s.s. eins og vírusa, mítla og annarra skordýrabita; húsasóttar s.s. eins og rafmengunar, mygluvanda auk … Halda áfram að lesa: Sérhæfing

Rót vandans – orsakakeðja?

Alveg sama hvert meinið er þá leitar hómópatinn eftir því hvað var að gerast í lífi þínu nokkru áður en það kom fram. Einn bað um aðstoð vegna skyndilegrar kvefpestar sem leiddi ofan í lungu, var þungt um andardrátt og hváði þegar spurt var hvað hefði gerst í hans lífi vikunni áður? „Já reyndar þá … Halda áfram að lesa: Rót vandans – orsakakeðja?

Flensu-kvef-remedíur

DÆMI UM REMEDÍUVAL GEGN KVEFI Aconite er góð hafi kvefið komið skyndilega með rosalegum hnerra og hósta. Augun geta verið rauð, andlitið líka og munnurinn þurr. Hiti gæti verið sem byrjaði með köldum svita, skjálfta og þorsta. Tilfinningalega er ótti til staðar. Ótti og kvíði sem er alvarlegri en flensan eða að bati verður ekki. Baptisia … Halda áfram að lesa: Flensu-kvef-remedíur

Remedía?

Á enskunni er gjarnan sagt: To remedy that: sem tákn um að leysa vandamál; eitthvað sem gagnast og getur átt við hvað svið sem er. Í heildræna geiranum er átt við jurtir, blómadropa o.s.frv. en hómópatísk remedía er annað. Hómópatísk apótek framleiða þær úr allskyns efnum úr dýra-, jurta- og steinaríkinu. Þær eru þynntar og … Halda áfram að lesa: Remedía?

Remedíur gegn flensu-kvefi

LA VITA hefur fjallað um remedíur og annað sem gagnast gegn flensu og kvefpest sem gjarnan fylgir í kjölfarið og á vel við núna. Hér fer á eftir kort sem leiðir þig áfram í remedíuvali eftir einkennum. Flensu-kvef-remedíur Greinar um flensu og kvef Þessu til viðbótar er texti sem LA VITA birti á FB-síðu sinni: … Halda áfram að lesa: Remedíur gegn flensu-kvefi

Remedíur gegn hósta

Hómópatísk inntaka á remedíum vefst fyrir mörgum því aðferðafræðin er svo ólík þeirri sem við eigum að venjast. Ef við veikjumst, fáum sýkingu þá fer af stað ákveðið ferli. Oft með svipuðum byrjunareinkennum sem kallar á remedíuna Aconite og við þá inntöku breytast einkenni, fara á næsta stig. Þá er spurt: er hóstinn þurr eða … Halda áfram að lesa: Remedíur gegn hósta