Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?

Höfundar velta í þessari bók upp hugsanlegum, mögulegum orsökum þess að við glímum við króníska sjúkdóma þrátt fyrir viðeigandi meðferð við þeim. Þeir kanna umhverfisþætti eins og rafsegulstreitu, jarðfræðilega streitu, efnaeitur og margt fleira og gefa hagnýtar lausnir til að takast á við þá. Rúmur áratugur er nú liðinn frá útgáfu bókarinnar og margt bæst … Halda áfram að lesa: Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?

Umhverfisáhrif

Umhverfið hefur áhrif á okkur til góðs og ills og margir tengja vanlíðan og kvilla ekki endilega við slíka hluti af ýmsum ástæðum. En það er vert að gefa því gaum og Valdemar Gísli Valdemarsson í Vitalis kynnti ráðstefnu um slík mál á dögunum. Hann segir: "Umhverfismál eru "stór" mál. Baubiology er sífellt meir að … Halda áfram að lesa: Umhverfisáhrif

Áhrif vindanna

Nú er úti norðanvindur! Vissirðu að rafmagnsáhrif hafa bein áhrif á geðið og vindáttir skipta máli. Norðanáttin veldur þurru lofti og þá eru miklar plúsjónir í loftinu og talið að um 25% manna veikist þá. Þá gagnast að hafa jónatæki (mínusjónir) og rakatæki. Norðanáttin hefur þessi áhrif hér fyrir sunnan, en fyrir norðan er það … Halda áfram að lesa: Áhrif vindanna