Sérhæfing

Hver er sérhæfing LA VITA í heilsumeðferð? Hún felst í því að styðja fólk til heilsu sem glímir við allskonar einkenni sem hið almenna heilbrigðiskerfi hefur lítil og stundum jafnvel engin svör við. Um er að ræða afleiðingar allskyns sýkinga s.s. eins og vírusa, mítla og annarra skordýrabita; húsasóttar s.s. eins og rafmengunar, mygluvanda auk … Halda áfram að lesa: Sérhæfing