Ófrjósemi

Er vaxandi vandamál og margir þættir sem geta legið að baki. Þá eru líka margir þættir sem geta eflt frjósemi og því nauðsynlegt að ætla að meðferðirnar séu líka fjölbreytilegar. Náttúrulegar leiðir hafa miklu meira að bjóða pörum sem hafa farið með glans í gegnum öll próf en ná samt ekki að festa fóstur en þeim sem hafa fengið greiningu sem dregur úr möguleika þeirra til að festa.

Hómópatían er framarlega í flokki þessara meðferða því hún getur meðhöndlað líkama, hug og sál samhliða, getur þannig tekið á kvíða, ótta, vonbrigðum og örvæntingu sem svo margir upplifa í þessu ferli. Flestir meðferðaraðilar mæla með 3ja mánaða prógrammi til að auka möguleikana á festingu; til þess ætlað að koma fólki í sitt besta form sem felur í sér breyttan lífsstíl og mataræði.

Rayonex lífsveiflumeðferð: Dr. Hamada hannaði ófrjósemisprógram fyrir bæði kynin með tilliti til truflunar umhverfishormóna s.s. octylphenol, bisphenol A og nonylphenol.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s