Remedía?

Á enskunni er gjarnan sagt: To remedy that: sem tákn um að leysa vandamál; eitthvað sem gagnast og getur átt við hvað svið sem er. Í heildræna geiranum er átt við jurtir, blómadropa o.s.frv. en hómópatísk remedía er annað. Hómópatísk apótek framleiða þær úr allskyns efnum úr dýra-, jurta- og steinaríkinu. Þær eru þynntar og … Halda áfram að lesa: Remedía?