Flensu-kvef-remedíur

DÆMI UM REMEDÍUVAL GEGN KVEFI Aconite er góð hafi kvefið komið skyndilega með rosalegum hnerra og hósta. Augun geta verið rauð, andlitið líka og munnurinn þurr. Hiti gæti verið sem byrjaði með köldum svita, skjálfta og þorsta. Tilfinningalega er ótti til staðar. Ótti og kvíði sem er alvarlegri en flensan eða að bati verður ekki. Baptisia … Halda áfram að lesa: Flensu-kvef-remedíur