Remedíur gegn flensu-kvefi

LA VITA hefur fjallað um remedíur og annað sem gagnast gegn flensu og kvefpest sem gjarnan fylgir í kjölfarið og á vel við núna. Hér fer á eftir kort sem leiðir þig áfram í remedíuvali eftir einkennum. Flensu-kvef-remedíur

Greinar um flensu og kvef

Þessu til viðbótar er texti sem LA VITA birti á FB-síðu sinni: Flensa með skjálfta og þreytu og jafnvel örmögnun: Gels 200c. Sár háls, kvef, þurr hósti, hiti á fyrstu stigum: Ferrum phos 30c. Kvefpest í kjölfar vinnuálags, streitu, svefnleysis og skyndibitafæðis: Nux Vom 30c. Kvefpest sem byrjar með tærri rennandi útferð og hnerraköstum kallar á Nat mur 30c. Almennt má taka styrkleika 30c á 2-4ra klst fresti 3-4 sinnum og hætta um leið og einkenni batna. Þá styrkir tinktúran Echinacea ónæmiskerfi þeirra sem það mega taka og þá gjarnan í nokkrar vikur samfellt. Einnig Astragalus sem er mildari, ætluð fyrir börn sem fullorðna og hana má taka í lengri tíma. (Þýtt af Vancouverhomeopath.com)

Færðu inn athugasemd